Hér er valin verslun sem tekur á móti búnaði.

Tölvutek er leiðandi í þjónustu en við höfum verið með eina lægstu verðskrá verkstæðis á Íslandi frá stofnun Tölvutek en greiningargjald á búnaði eru krónur 5.990 með VSK og tímagjald 8.990 með VSK.

Við sinnum öllum verkum hvort sem er stórum eða smáum:

 • Uppfærslur á vélbúnaði
 • Gerum tölvur hljóðlátar
 • Stýrikerfisuppsetningar
 • Bilanaleit og lagfæringar
 • Uppsetning og viðhald netkerfa
 • Vírus og Spyware hreinsun
 • Hvergi lægra tímaverð!
 • Allar viðgerðir á símum og spjaldtölvum.

Þjónustusvið Tölvuteks er undir stjórn Egils Örvars sem er einn öflugasti tæknimaður landsins hlaðinn gráðum og viðurkenningum frá Microsoft. Egill leiðir þjónustusviðið á Akureyri ásamt því að hafa yfirumsjón með þjónustusviði Tölvuteks um allt land. Þjónustustjóri í Reykjavík er Halldór Hrafn en hann leiðir öflugan hóp tæknimanna. Þjónustusvið Tölvutek er vottað sem Microsoft Certified Partner, Microsoft Certified Small Business Partner og Microsoft Network Infrastructure Solutions Partner ásamt því að vera viðurkennt sem Service Centre á Íslandi fyrir GIGABYTE, ACER, Packard Bell og Brother.

Tölvutek er umboðs og dreifingaraðili á Íslandi fyrir GIGABYTE, Acer, Lenovo, Thermaltake, Antec, Brother, Packard Bell, Mushkin, OCZ Technology, Seagate, AG Neovo, BenQ, LaCie, TRENDnet, Point of View, Silicon Power, Logitech, Allsop, Satzuma, Arctic, Inter-Tech, McAfee. Funk, Fractal, Trust, Ducky, Zowie, Koss, T&V.

Þjónustusvið eru í verslunum okkar í Hallarmúla 2, Reykjavík og Undirhlíð 2, Akureyri en starfsmenn þjónustusviðs Tölvuteks skarta eftirtöldum gráðum:

 • Cisco Certified Network Associate (CCNA)
 • CompTIA A+ Certified Technician Specialist
 • CompTIA Network+ Certified Network Specialist
 • Microsoft Certified IT Professional (MCITP)
 • Microsoft Certified Professional
 • Microsoft Certified Systems Administrator
 • Microsoft Certified Technology Specialist
 • Microsoft Small Business Specialist
 • Trend Micro Network Level 1 Validated Technician
 • Trend Micro Internet Level 1 Validated Technician
Hér er valin tíma og dagsetning sem hentar best að koma búnaði í verslun.
Ef þú hefur bókað búnað áður í gegnum vefbókunarkerfið er hægt að smella á Nú þegar notandi og skrá sig inn. Annars er valin Nýskráning
Ef kaupnóta er við hendina er gott að slá það inn en það er valkvæmt. Eingöngu þarf að skrá inn bilanalýsingu.

Fylla þarf út bilanalýsingu.